Tatum tjaldaði  í snjóbyl

Channing Tatum | 3. júní 2015

Tatum tjaldaði í snjóbyl

Mikill æsingur greip um sig þegar Channing Tatum kom hingað til lands þann 11. maí síðastliðinn. Voru ferðir hans um höfuðborgarsvæðið vel skrásettar þar sem hann sat fyrir á myndum með hverjum einasta aðdáanda sem á vegi hans varð.

Tatum tjaldaði í snjóbyl

Channing Tatum | 3. júní 2015

Channing Tatum og félagar virðast lítið hafa slappað af hér …
Channing Tatum og félagar virðast lítið hafa slappað af hér á landi. AFP

Mikill æsingur greip um sig þegar Channing Tatum kom hingað til lands þann 11. maí síðastliðinn. Voru ferðir hans um höfuðborgarsvæðið vel skrásettar þar sem hann sat fyrir á myndum með hverjum einasta aðdáanda sem á vegi hans varð.

Mikill æsingur greip um sig þegar Channing Tatum kom hingað til lands þann 11. maí síðastliðinn. Voru ferðir hans um höfuðborgarsvæðið vel skrásettar þar sem hann sat fyrir á myndum með hverjum einasta aðdáanda sem á vegi hans varð.

Eftir stutt stopp í borginni hélt Tatum svo áfram för sinni, með leikaranum Adam Rodriguez og fríðu föruneyti, áleiðis að Vatnajökli. Lítið fréttist til hans eftir það en í síðustu viku setti Rodriguez inn mynd af sér frá Vatnajökli þar sem hann þakkaði Instagram notandanum ET_Wang fyrir myndina. 

Notandinn sem um ræðir er vísindamaðurinn Eric T. Wang sem Tatum kynntist í ferð sinni um frumskóga Gvæjana. Voru þeir þá í svipaðri ferð og þeirri sem þeir komu í hingað til lands þar sem þeir reyndu á þolmörk sín í óbyggðum. Í meðfylgjandi myndbandi segir Tatum frá kynnum sínum af Wang.

<iframe allowfullscreen="" frameborder="0" height="315" src="https://www.youtube.com/embed/ZI72N6ZsJ5I" width="560"></iframe><div id="embedded-remove"> </div>

Wang þessi hefur birt fjölda mynda og myndbanda frá Íslandsferð þeirra félaga á Instagram síðu sinni. Ekki er fylllega ljóst hvort Tatum sé á einhverjum myndanna en nokkuð líklegt má þykja að hann sjáist í þessu myndbandi þar sem hópurinn reynir að tjalda í vonskuveðri á Vatnajökli.

<blockquote class="instagram-media" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/3BqCxxtriI/" target="_top">A video posted by et_wang (@et_wang)</a> on May 23, 2015 at 6:20am PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>

Færslur Wang gefa í það minnsta ágæta mynd af því sem Tatum og félagar hafa séð og upplifað á ferð sinni um landið. Þeir keyrðu gegnum ár, fóru á snjóbretti á jöklinum, gistu í tjöldum, upplifðu misjafna veðráttu og nutu að sjálfsögðu ótrúlegs landslags.

<blockquote class="instagram-media" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/3Bo8YoNrv7/" target="_top">A video posted by et_wang (@et_wang)</a> on May 23, 2015 at 6:10am PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/3BxcbdNrg0/" target="_top">A video posted by et_wang (@et_wang)</a> on May 23, 2015 at 7:24am PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/3BxQYytrgU/" target="_top">A photo posted by et_wang (@et_wang)</a> on May 23, 2015 at 7:23am PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/3BlShoNrnx/" target="_top">A photo posted by et_wang (@et_wang)</a> on May 23, 2015 at 5:38am PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>





mbl.is