Ekki fjártjónshætta við þetta lán

SPRON-málið | 25. júní 2015

Ekki fjártjónshætta við þetta lán

„Mér sýnist að þetta [dómurinn] sé byggt á þessum forsendum sem lagðar voru til grundvallar, að það hafi ekki verið um að ræða umboðssvikabrot þ.e.a.s. að það hafi ekki verið fjártjónshætta við þetta lán,“ segir Andri Árnason, lögmaður og verjandi Guðmundar Arnar Haukssonar, um dóm Héraðsdóms í Spron-málinu. Því hafi forsendur ákærunnar brostið.

Ekki fjártjónshætta við þetta lán

SPRON-málið | 25. júní 2015

„Mér sýnist að þetta [dómurinn] sé byggt á þessum forsendum sem lagðar voru til grundvallar, að það hafi ekki verið um að ræða umboðssvikabrot þ.e.a.s. að það hafi ekki verið fjártjónshætta við þetta lán,“ segir Andri Árnason, lögmaður og verjandi Guðmundar Arnar Haukssonar, um dóm Héraðsdóms í Spron-málinu. Því hafi forsendur ákærunnar brostið.

„Mér sýnist að þetta [dómurinn] sé byggt á þessum forsendum sem lagðar voru til grundvallar, að það hafi ekki verið um að ræða umboðssvikabrot þ.e.a.s. að það hafi ekki verið fjártjónshætta við þetta lán,“ segir Andri Árnason, lögmaður og verjandi Guðmundar Arnar Haukssonar, um dóm Héraðsdóms í Spron-málinu. Því hafi forsendur ákærunnar brostið.

Birgir Jónasson, saksóknari, segir niðurstöðuna mikil vonbrigði og að ekki sé tímabært að tjá sig um hvort niðurstöðunni verði áfrýjað til Hæstaréttar.

Kostnaður sem fellur á ríkissjóð vegna málarekstursins nemur tugum milljónum króna.

mbl.is var í Héraðsdómi í morgun.

mbl.is