Lilja geislaði í Alexander Mcqueen

Everest kvikmyndin | 3. september 2015

Lilja geislaði í Alexander Mcqueen

Okkar fólk, Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur, tóku sig vel út á rauða dreglinum þegar kvikmyndin Everest var frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Mynd Baltasars Kormáks var opnunarmynd hátíðarinnar og voru aðalleikarar myndarinnar viðstaddir þessa frumsýningu. Þar á meðal Jake Gyllenhaal og Keira Knightley.

Lilja geislaði í Alexander Mcqueen

Everest kvikmyndin | 3. september 2015

Lilja og Baltasar tóku sig vel út á rauða dreglinum.
Lilja og Baltasar tóku sig vel út á rauða dreglinum. AFP

Okkar fólk, Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur, tóku sig vel út á rauða dreglinum þegar kvikmyndin Everest var frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Mynd Baltasars Kormáks var opnunarmynd hátíðarinnar og voru aðalleikarar myndarinnar viðstaddir þessa frumsýningu. Þar á meðal Jake Gyllenhaal og Keira Knightley.

Okkar fólk, Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur, tóku sig vel út á rauða dreglinum þegar kvikmyndin Everest var frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Mynd Baltasars Kormáks var opnunarmynd hátíðarinnar og voru aðalleikarar myndarinnar viðstaddir þessa frumsýningu. Þar á meðal Jake Gyllenhaal og Keira Knightley.

Lilja klæddist í perlulituðum kjól frá hönnuðinum Alexander Mcqueen og var með veski frá honum líka. 

Hárið á Lilju var vel blásið og förðunin var falleg og látlaus. Lilja hefur oft sagt það opinberlega að hún kunni best við sig í gúmmístígvélum og hestafötum. Eftir gærdaginn þarf enginn að efast um það að rauði dregillinn fer henni vel. 

Baltasar Kormákur var í fötum frá íslenska tískuhúsinu JÖR, 

Með hjartað í buxunum

Lilja og Baltasar ljómuðu 

Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur.
Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur. mbl.is/AFP
Fötin komu vel út.
Fötin komu vel út. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is