Everest fær fimm stjörnur í Danmörku

Everest kvikmyndin | 17. september 2015

Everest fær fimm stjörnur í Danmörku

Kvikmyndin Everest eftir Baltasar Kormák var frumsýnd í Danmörku í gærkvöldi. Myndin fær í dag fantafína dóma í dönsku pressunni.

Everest fær fimm stjörnur í Danmörku

Everest kvikmyndin | 17. september 2015

Baltasar Kormákur, Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður og Lene Gammelgaard.
Baltasar Kormákur, Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður og Lene Gammelgaard.

Kvikmyndin Everest eftir Baltasar Kormák var frumsýnd í Danmörku í gærkvöldi. Myndin fær í dag fantafína dóma í dönsku pressunni.

Kvikmyndin Everest eftir Baltasar Kormák var frumsýnd í Danmörku í gærkvöldi. Myndin fær í dag fantafína dóma í dönsku pressunni.

Á frumsýningunni í Danmörku í gær var klæðnaður Baltasars Kormáks til sýnis en hann klæddist fötum frá 66°Norður á meðan á tökum stóð. Það dugði ekkert minna en alvöru íslensk hágæðavara til að halda á leikstjóranum hita og hans fólki. Sýningin í Danmörku var haldin í samvinnu við 66°Norður.

Kvikmyndagagnrýnandinn Per Juul Carlsen sem starfar hjá DR gefur Everest fimm stjörnurnar af sex eins og sjá má HÉR.

Søren Hermansen kvikmyndagagnrýnandi er sammála Carlsen og gefur Everest einnig fimm stjörnur af sex eins og sjá má HÉR.

Það var fjölmennt á frumsýningunni í Danmörku.
Það var fjölmennt á frumsýningunni í Danmörku.
Baltasar Kormákur og Lene Gammelgaard.
Baltasar Kormákur og Lene Gammelgaard.
mbl.is