Hafnarfjörður hafnaði innkaupabanni

Ísraelskar vörur sniðgengnar | 22. september 2015

Hafnarfjörður áður fellt tillögu um innkaupabann

„Við felldum tillögu þeirra með þeim rökum að það væri ekki verkefni sveitarfélagsins að hlutast til um utanríkismál.“

Hafnarfjörður áður fellt tillögu um innkaupabann

Ísraelskar vörur sniðgengnar | 22. september 2015

Frá Hafnarfirði.
Frá Hafnarfirði. mbl.is/Ómar Óskarsson

„Við felldum tillögu þeirra með þeim rökum að það væri ekki verkefni sveitarfélagsins að hlutast til um utanríkismál.“

„Við felldum tillögu þeirra með þeim rökum að það væri ekki verkefni sveitarfélagsins að hlutast til um utanríkismál.“

Þetta segir Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, um stöðuna sem upp er komin í Reykjavík vegna samþykktar borgarstjórnar um sniðgöngu á vörum frá Ísrael.

Samskonar tillaga var borin upp af minnihluta Samfylkingar og Vinstri grænna í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í júlí í fyrra. Segir Rósa einnig að fátt hafi verið um svör hjá minnihluta VG og Samfylkingar varðandi útfærslu slíkrar viðskiptaþvingunar sveitarfélags og hvaða tilgangi hún ætti að þjóna.

mbl.is