Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að ekki verði leitað ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna í máli Kaffitárs og Isavia.
Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að ekki verði leitað ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna í máli Kaffitárs og Isavia.
Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að ekki verði leitað ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna í máli Kaffitárs og Isavia.
Málið snýst um það hvort Isavia beri að afhenda Kaffitári upplýsingar um forval um verslunarrými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að afhenda beri upplýsingarnar en Isavia er þeirrar skoðunar að afhending þeirra varði samkeppnis hagsmuni fyrirtækjanna sem tóku þátt í forvalinu.
Hæstiréttur kemst að þeirri niðurstöðu að það hafi ekki þýðingu við úrlausn málsins að leita eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins.