Gleymdu Íslendingar Jóhanni?

Óskarsverðlaunin | 29. febrúar 2016

Gleymdu Íslendingar Jóhanni?

Jóhann Jóhannsson þurfti að lúta í lægra haldi  fyrir hinum 87 ára Ennio Morrico­ne sem hlaut verðlaun­in fyr­ir tón­list­ina í The Hatef­ul Eig­ht. Morrico­ne er elsti Óskar­sverðlauna­haf­inn frá upp­hafi.

Gleymdu Íslendingar Jóhanni?

Óskarsverðlaunin | 29. febrúar 2016

Jóhann Jóhannsson er staddur í Ástralíu og var því ekki …
Jóhann Jóhannsson er staddur í Ástralíu og var því ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í gærkvöldi. AFP

Jóhann Jóhannsson þurfti að lúta í lægra haldi  fyrir hinum 87 ára Ennio Morrico­ne sem hlaut verðlaun­in fyr­ir tón­list­ina í The Hatef­ul Eig­ht. Morrico­ne er elsti Óskar­sverðlauna­haf­inn frá upp­hafi.

Jóhann Jóhannsson þurfti að lúta í lægra haldi  fyrir hinum 87 ára Ennio Morrico­ne sem hlaut verðlaun­in fyr­ir tón­list­ina í The Hatef­ul Eig­ht. Morrico­ne er elsti Óskar­sverðlauna­haf­inn frá upp­hafi.

Jóhann var ekki meðal gesta á afhendingunni sjálfri. Hann var staddur í Ástralíu þar sem hann kemur fram á tónleikum í tengslum við tónlistarhátíðina Chevron Festival Gardens í Perth. 

Líf og fjör var á Twitter fram undir morgun og segja má að önnur umferð Óskarstístanna standi nú yfir. Íslenskir tístarar voru iðnir við að tjá sig með myllumerkinu #óskarinn og virðist sem sigur Leonardo DiCaprio sé flestum ofarlega í huga.

Færri virðast vera að velta sér upp úr ósigri samlanda síns en erlendir áhorfendur höfðu sitt hvað um ósigur Jóhanns að segja: 

Jóhann fékk stuðning frá öðrum tónskáldum. 

Var akademían of tilfinningasöm?

Ástríðufullur aðdándi Jóhanns hafði þetta að segja áður en verðlaunin voru afhent: 

Er Jóhann Jóhannsson of góður til að vera sannur?  

Sinfóníuhljómsveit Íslands var einn af fáu íslensku tísturum sem varð hugsað til Jóhanns. 

mbl.is