Dorrit hoppaði í fangið á Hannesi

EM skúmaskotið | 28. júní 2016

Dorrit hoppaði í fangið á Hannesi

Dorrit Mousaieff forsetafrú var ákaflega glöð eftir leikinn í gær í Nice í Frakklandi, dansaði og skríkti. Á einhverjum tímapunkti hoppaði hún í fangið á Hannesi Halldórssyni, markmanni íslenska landsliðsins.

Dorrit hoppaði í fangið á Hannesi

EM skúmaskotið | 28. júní 2016

Ólafur Ragnar brosti hringinn þegar Dorrit hoppaði í fangið á …
Ólafur Ragnar brosti hringinn þegar Dorrit hoppaði í fangið á Hannesi. Ljósmynd/Þorgrímur Þráinsson

Dorrit Mousaieff forsetafrú var ákaflega glöð eftir leikinn í gær í Nice í Frakklandi, dansaði og skríkti. Á einhverjum tímapunkti hoppaði hún í fangið á Hannesi Halldórssyni, markmanni íslenska landsliðsins.

Dorrit Mousaieff forsetafrú var ákaflega glöð eftir leikinn í gær í Nice í Frakklandi, dansaði og skríkti. Á einhverjum tímapunkti hoppaði hún í fangið á Hannesi Halldórssyni, markmanni íslenska landsliðsins.

Þorgrímur Þráinsson festi augnablikið á filmu og eins og sést á myndinni var gleðin óendanleg. 

Dorrit og Eggert dönsuðu sigurdans

mbl.is