Allir í símanum

EM skúmaskotið | 5. júlí 2016

Allir í símanum

Íslenska landsliðið í knattspyrnu var hyllt á Arnarhóli í gærkvöldi. Þegar þeir komu úr flugvélinni sem lenti á Keflavíkurflugvelli  hoppuðu þeir upp í strætó sem keyrði með þá í gegnum bæinn niður á Arnarhól. Það vakti athygli að landsliðsmennirnir voru allir í símanum á meðan þeir keyrðu í gegnum bæinn.

Allir í símanum

EM skúmaskotið | 5. júlí 2016

Landsliðsmenn voru mikið í símanum þegar strætóinn keyrði í gegnum …
Landsliðsmenn voru mikið í símanum þegar strætóinn keyrði í gegnum bæinn.

Íslenska landsliðið í knattspyrnu var hyllt á Arnarhóli í gærkvöldi. Þegar þeir komu úr flugvélinni sem lenti á Keflavíkurflugvelli  hoppuðu þeir upp í strætó sem keyrði með þá í gegnum bæinn niður á Arnarhól. Það vakti athygli að landsliðsmennirnir voru allir í símanum á meðan þeir keyrðu í gegnum bæinn.

Íslenska landsliðið í knattspyrnu var hyllt á Arnarhóli í gærkvöldi. Þegar þeir komu úr flugvélinni sem lenti á Keflavíkurflugvelli  hoppuðu þeir upp í strætó sem keyrði með þá í gegnum bæinn niður á Arnarhól. Það vakti athygli að landsliðsmennirnir voru allir í símanum á meðan þeir keyrðu í gegnum bæinn.

Ekki er vitað hvað þeir voru að gera í símanum. Hvort þeir voru allir að lesa nýjustu fréttir Smartlands Mörtu Maríu eða hvort þeir voru einfaldlega að taka myndir. 

Snjallsímar eru auðvitað eitt af undrum veraldar en það koma alveg augnablik í lífinu þar sem síminn má vera í vasanum. Augnablik gærkvöldsins var þannig. 

HÉR er hægt að horfa á þetta betur á vef ruv.is. 

mbl.is