Seðlabankinn kaus gegn bónusum

Bankabónusar | 30. ágúst 2016

Fulltrúi Seðlabankans kaus gegn bónusum

Fulltrúi eignasafns Seðlabanka Íslands kaus gegn tillögu um 1,5 milljarða bónusgreiðslu til tuttugu starfsmanna eignarhaldsfélags Kaupþings á aðalfundi félagsins í dag. Þetta staðfestir Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri hjá Seðlabankanum, í samtali við mbl.is. Segir hann bankann hafa sömu afstöðu til slíkra bónusgreiðsla og áður, en fyrr á árinu kaus fulltrúi bankans gegn tillögu um bónusgreiðslur hjá LBI.

Fulltrúi Seðlabankans kaus gegn bónusum

Bankabónusar | 30. ágúst 2016

Seðalabanki íslands.
Seðalabanki íslands. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Fulltrúi eignasafns Seðlabanka Íslands kaus gegn tillögu um 1,5 milljarða bónusgreiðslu til tuttugu starfsmanna eignarhaldsfélags Kaupþings á aðalfundi félagsins í dag. Þetta staðfestir Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri hjá Seðlabankanum, í samtali við mbl.is. Segir hann bankann hafa sömu afstöðu til slíkra bónusgreiðsla og áður, en fyrr á árinu kaus fulltrúi bankans gegn tillögu um bónusgreiðslur hjá LBI.

Fulltrúi eignasafns Seðlabanka Íslands kaus gegn tillögu um 1,5 milljarða bónusgreiðslu til tuttugu starfsmanna eignarhaldsfélags Kaupþings á aðalfundi félagsins í dag. Þetta staðfestir Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri hjá Seðlabankanum, í samtali við mbl.is. Segir hann bankann hafa sömu afstöðu til slíkra bónusgreiðsla og áður, en fyrr á árinu kaus fulltrúi bankans gegn tillögu um bónusgreiðslur hjá LBI.

Eignasafn Seðlabankans á 6,3% hlut í Kaupþingi. mbl.is greindi frá því fyrr í kvöld að á aðalfundi Kaupþings hefði tillagan verið samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta.

mbl.is