Sama vopn notað í Berlín og Mílanó

Árás í Berlín | 4. janúar 2017

Sama vopn notað í Berlín og Mílanó

Árásarmaðurinn í Berlín, Anis Amri, smyglaði byssunni, sem hann skaut bílstjóra pólska flutningabílsins með á jólamarkaðnum, til Ítalíu og beitti henni á lögreglumenn sem stöðvuðu hann þar í landi. Amri var skotinn til bana af lögreglu skammt fyrir utan Mílanó á flóttanum frá Þýskalandi.

Sama vopn notað í Berlín og Mílanó

Árás í Berlín | 4. janúar 2017

AFP

Árásarmaðurinn í Berlín, Anis Amri, smyglaði byssunni, sem hann skaut bílstjóra pólska flutningabílsins með á jólamarkaðnum, til Ítalíu og beitti henni á lögreglumenn sem stöðvuðu hann þar í landi. Amri var skotinn til bana af lögreglu skammt fyrir utan Mílanó á flóttanum frá Þýskalandi.

Árásarmaðurinn í Berlín, Anis Amri, smyglaði byssunni, sem hann skaut bílstjóra pólska flutningabílsins með á jólamarkaðnum, til Ítalíu og beitti henni á lögreglumenn sem stöðvuðu hann þar í landi. Amri var skotinn til bana af lögreglu skammt fyrir utan Mílanó á flóttanum frá Þýskalandi.

Að sögn lögreglu á Ítalíu leiddi skotvopnarannsókn í ljós að sömu byssu var beitt í Mílanó og Berlín. Þar skaut Amri bílstjórann og ók síðan inn í mannþröngina á jólamarkaðnum. Fórnarlömbin eru tólf. 

mbl.is