89. Óskarsverðlaunahátíðin fór fram aðfaranótt mánudags að íslenskum tíma. Hér að neðan má sjá hverjir báru sigur úr býtum á hátíðinni.
89. Óskarsverðlaunahátíðin fór fram aðfaranótt mánudags að íslenskum tíma. Hér að neðan má sjá hverjir báru sigur úr býtum á hátíðinni.
- Besta leikkona í aðalhlutverki
Emma Stone, La La Land.
- Besti leikari í aukahlutverki
Mahershala Ali, Moonlight.
- Besta leikkona í aukahlutverki
Viola Davis, Fences.
- Besti leikstjóri
Damien Chazelle, La La Land.
- Besta teiknimynd
Zootopia.
- Besta teiknaða stuttmynd
Piper.
- Besta handrit
Manchester by the Sea.
- Besta handrit byggt á áður útgefnu efni
Moonlight.
- Besta kvikmyndataka
La La Land.
- Besta heimildarmynd
O.J.: Made in America.
- Besta stutta heimildarmynd
The White Helmets.
- Besta mynd á erlendu tungumáli
The Salesman.
- Besta klipping
Hacksaw Ridge.
- Besta hljóðklipping
Arrival.
- Besta hljóðblöndun
Hacksaw Ridge.
- Besta leikmyndahönnun
La La Land.
- Besta hljóðrás
La La Land.
- Besta lag
City of Stars, La La Land.
- Besta förðun og hár
Suicide Squad.
- Besta búningahönnun
Fantastic Beasts and Where to Find Them.
- Bestu tæknibrellurnar
The Jungle Book.