Sækir innblástur í íslenska veðráttu

HönnunarMars | 26. mars 2017

Sækir innblástur í íslenska veðráttu

Vöruhönnuðurinn Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir sýnir nýja línu af ofnum bómullarteppum í Aurum, Bankastræti. Teppin eru prýdd mynstrum sem eru unnin út frá mælingum Veðurstofu Íslands og má því segja að þau séu innblásin af íslenskri veðráttu.

Sækir innblástur í íslenska veðráttu

HönnunarMars | 26. mars 2017

Vöruhönnuðurinn Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir hefur sent frá sér nýja línu …
Vöruhönnuðurinn Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir hefur sent frá sér nýja línu af ofnum teppum sem nefnist Vær. Ljósmynd/Íris Dögg Einarsdóttir

Vöruhönnuðurinn Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir sýnir nýja línu af ofnum bómullarteppum í Aurum, Bankastræti. Teppin eru prýdd mynstrum sem eru unnin út frá mælingum Veðurstofu Íslands og má því segja að þau séu innblásin af íslenskri veðráttu.

Vöruhönnuðurinn Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir sýnir nýja línu af ofnum bómullarteppum í Aurum, Bankastræti. Teppin eru prýdd mynstrum sem eru unnin út frá mælingum Veðurstofu Íslands og má því segja að þau séu innblásin af íslenskri veðráttu.

Teppin segja sögur um veðurfar á fjórum mismunandi stöðum, eða magn sólar í Reykjavík árið 1949, meðalhita á Keflavíkurflugvelli árið 1969, magn snjófalls á Akureyri árið 2015 og magn regnfalls á Höfn í Hornafirði árið 1993.

Ljósmynd/Íris Dögg Einarsdóttir
Ragnheiður Ösp er þekkt fyrir Knot púðann sem hún hannaði.
Ragnheiður Ösp er þekkt fyrir Knot púðann sem hún hannaði. Golli / Kjartan Þorbjörnsson
mbl.is