Sauber til Honda

Formúla-1/Sauber | 30. apríl 2017

Sauber til Honda

Legið hefur í loftinu að Sauber myndi í framtíðinni fá vélar frá Honda og var það svo staðfest í morgun með tilkynningu japanska vélarframleiðandans.

Sauber til Honda

Formúla-1/Sauber | 30. apríl 2017

Pascal Wehrlein á æfingum í Sotsjí í Rússlandi um helgina.
Pascal Wehrlein á æfingum í Sotsjí í Rússlandi um helgina. AFP

Legið hefur í loftinu að Sauber myndi í framtíðinni fá vélar frá Honda og var það svo staðfest í morgun með tilkynningu japanska vélarframleiðandans.

Legið hefur í loftinu að Sauber myndi í framtíðinni fá vélar frá Honda og var það svo staðfest í morgun með tilkynningu japanska vélarframleiðandans.

Honda mun áfram halda samstarfi sínu við McLaren en með tilkomu Sauber frá og með næsta ári fæst aukinn slagkraftur í rannsóknar- og þróunarstarf vegna vélanna, sem þá verða í fjórum bílum í stað tveggja.

Undanfarin ár  hefur Sauber fengið ár hvert ársgamlar vélar frá Ferrari til afnota.


mbl.is