Hamon stofnar nýjan vinstriflokk

Hamon stofnar nýjan vinstriflokk

Benoît Hamon, forsetaframbjóðandi sósíalista, ætlar að stofna nýjan stjórnmálaflokk til vinstri.

Hamon stofnar nýjan vinstriflokk

Forsetakosningar í Frakklandi 2017 | 10. maí 2017

Benoît Hamon.
Benoît Hamon. AFP

Benoît Hamon, forsetaframbjóðandi sósíalista, ætlar að stofna nýjan stjórnmálaflokk til vinstri.

Benoît Hamon, forsetaframbjóðandi sósíalista, ætlar að stofna nýjan stjórnmálaflokk til vinstri.

Hamon naut lít­ils stuðnings í fyrri um­ferð frönsku forsetakosninganna og fékk aðeins 6,36% at­kvæða. Er talið að þar hafi skipt miklu að for­ystu­menn í flokkn­um líta á hann sem svart­an sauð í hjörðinni og telja marg­ir að hann eigi meiri sam­leið með Jean-Luc Mé­lenchon, sem er tal­inn öfgamaður á vinstrivæng stjórn­mál­anna, en eig­in flokks­bræðrum.

Le Parisien 

mbl.is