11 létust í bílsprengju

Írak | 28. ágúst 2017

11 létust í bílsprengju

Að minnsta kosti 11 létust og 26 særðust þegar bílsprengja sprakk í norðausturhluta Bagdad í Írak í morgun. Liðsmenn úr írösku öryggissveitunum eru á meðal hinna látnu.   

11 létust í bílsprengju

Írak | 28. ágúst 2017

Að minnsta kosti 11 létu lífið þegar bílsprengja sprakk.
Að minnsta kosti 11 létu lífið þegar bílsprengja sprakk. AFP

Að minnsta kosti 11 létust og 26 særðust þegar bílsprengja sprakk í norðausturhluta Bagdad í Írak í morgun. Liðsmenn úr írösku öryggissveitunum eru á meðal hinna látnu.   

Að minnsta kosti 11 létust og 26 særðust þegar bílsprengja sprakk í norðausturhluta Bagdad í Írak í morgun. Liðsmenn úr írösku öryggissveitunum eru á meðal hinna látnu.   

Sprengjan sprakk a fjölsóttri verslunargötu í borgarhlutanum Sadr sem er úthverfi Bagdad í morgun. Fórnarlömbin voru flutt á tvö sjúkrahús í Sadr City.

Enginn hefur lýst árásinni á hendur sér. Hins vegar hefur Ríki íslams lýst ábyrgð á mörgum öðrum árásum sem hafa verið gerðar undanfarið á svipuðum slóðum.  

Mikil eyðilegging varð.
Mikil eyðilegging varð. AFP
mbl.is