Að minnsta kosti 11 létust og 26 særðust þegar bílsprengja sprakk í norðausturhluta Bagdad í Írak í morgun. Liðsmenn úr írösku öryggissveitunum eru á meðal hinna látnu.
Að minnsta kosti 11 létust og 26 særðust þegar bílsprengja sprakk í norðausturhluta Bagdad í Írak í morgun. Liðsmenn úr írösku öryggissveitunum eru á meðal hinna látnu.
Að minnsta kosti 11 létust og 26 særðust þegar bílsprengja sprakk í norðausturhluta Bagdad í Írak í morgun. Liðsmenn úr írösku öryggissveitunum eru á meðal hinna látnu.
Sprengjan sprakk a fjölsóttri verslunargötu í borgarhlutanum Sadr sem er úthverfi Bagdad í morgun. Fórnarlömbin voru flutt á tvö sjúkrahús í Sadr City.
Enginn hefur lýst árásinni á hendur sér. Hins vegar hefur Ríki íslams lýst ábyrgð á mörgum öðrum árásum sem hafa verið gerðar undanfarið á svipuðum slóðum.