Otmar Szafnaur liðsstjóri hjá Force India segir að líklega fái ökumennirnir Sergio Perez og Esteban Ocon ekki lengur að keppa innbyrðis. Tvö samstuð þeirra í Spa um helgina leiðir til þess.
Otmar Szafnaur liðsstjóri hjá Force India segir að líklega fái ökumennirnir Sergio Perez og Esteban Ocon ekki lengur að keppa innbyrðis. Tvö samstuð þeirra í Spa um helgina leiðir til þess.
Otmar Szafnaur liðsstjóri hjá Force India segir að líklega fái ökumennirnir Sergio Perez og Esteban Ocon ekki lengur að keppa innbyrðis. Tvö samstuð þeirra í Spa um helgina leiðir til þess.
Fáleikar hafa verið með Perez og Esteban og margoft hafa þeir í mótum ársins klekkt hvor á hinum. Harðvítuga rimmu háðu þeir í Montreal og rákust einnig saman í Bakú en þar féll Perez úr leik eftir samstuð þeirra.
Yfirmenn Force India tóku þá á teppið og vöruðu þá við frekari átökum, auk þess að minna þá á hina ullvægu reglu að liðsfélagar eigi ekki að klessa saman.