Yfirgnæfandi meirihluti þeirra, sem nú sitja á þingi, gefur kost á sér til endurkjörs í alþingiskosningum 28. október næstkomandi, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Yfirgnæfandi meirihluti þeirra, sem nú sitja á þingi, gefur kost á sér til endurkjörs í alþingiskosningum 28. október næstkomandi, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Yfirgnæfandi meirihluti þeirra, sem nú sitja á þingi, gefur kost á sér til endurkjörs í alþingiskosningum 28. október næstkomandi, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Blaðið setti sig í samband við sitjandi alþingismenn í gær og kannaði hver staðan væri í þeirra ranni. Rauði þráðurinn í svörunum var sá að þar sem aðeins eitt ár væri liðið frá síðustu kosningum væri sjálfsagt að halda áfram.
Þeir sem kjörnir voru á síðasta ári sögðust sumir rétt vera búnir að læra á starfshefðir og vinnubrögð á Alþingi. Þeir vildu jafnframt vinna áfram að brautargengi ýmissa mála sem þeir settu á oddinn.