Alonso áfram hjá McLaren

Formúla-1/McLaren | 19. október 2017

Alonso áfram hjá McLaren

Fernando Alonso tilkynnti í dag að hann verði áfram liðsmaður McLaren í formúlu-1, ekki aðeins á næsta ári, heldur og þau næstu.

Alonso áfram hjá McLaren

Formúla-1/McLaren | 19. október 2017

Fernando Alonso á blaðamannafundi í Austin í Texasa í dag …
Fernando Alonso á blaðamannafundi í Austin í Texasa í dag en þar fer bandaríski kappaksturinn fram um helgina. AFP

Fernando Alonso tilkynnti í dag að hann verði áfram liðsmaður McLaren í formúlu-1, ekki aðeins á næsta ári, heldur og þau næstu.

Fernando Alonso tilkynnti í dag að hann verði áfram liðsmaður McLaren í formúlu-1, ekki aðeins á næsta ári, heldur og þau næstu.

Alonso kveðst vera spenntur fyrir næsta ári vegna breytinga sem orðið hafa hjá McLaren en bílar liðsins verða knúnir vélum frá Renault næstu árin í stað Hondavéla sem reynst hafa mislukkaðar í ár og hin næstu tvö á undan.

mbl.is