Iceland Airwaves fer vel af stað

Iceland Airwaves | 1. nóvember 2017

Iceland Airwaves fer vel af stað

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í kvöld með tónleikum af ýmsum toga. Ljósmyndarar mbl.is fönguðu stemninguna á tónleikum Alvia Islandia, Ciber, Púlsvídd og fleiri flytjenda sem voru haldnir í borginni.

Iceland Airwaves fer vel af stað

Iceland Airwaves | 1. nóvember 2017

Alvia Islandia á sviðinu í Listasafni Reykjavíkur.
Alvia Islandia á sviðinu í Listasafni Reykjavíkur. mbl.is/Eggert

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í kvöld með tónleikum af ýmsum toga. Ljósmyndarar mbl.is fönguðu stemninguna á tónleikum Alvia Islandia, Ciber, Púlsvídd og fleiri flytjenda sem voru haldnir í borginni.

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í kvöld með tónleikum af ýmsum toga. Ljósmyndarar mbl.is fönguðu stemninguna á tónleikum Alvia Islandia, Ciber, Púlsvídd og fleiri flytjenda sem voru haldnir í borginni.

Hljómsveitin Ciber.
Hljómsveitin Ciber. mbl.is/Eggert

Talið er að um 7.500 manns hafi keypt sér miða á Iceland Airwaves, þar af margir erlendir gestir.

Hátíðin verður einnig haldin á Akureyri og þar hefjast leikar á morgun.

Pashn steig á svið á Gauknum.
Pashn steig á svið á Gauknum. mbl.is/Eggert

Á meðal þekktustu erlendu flytjendanna sem stíga á svið á Airwaves eru Fleet Foxes, Mumford and Sons, Michael Kiwanuka og Billy Bragg.

Megas, Maus og Mammút verða á meðal íslenskra flytjenda.

Púlsvídd kom fram á Húrra.
Púlsvídd kom fram á Húrra. mbl.is/Eggert
Gróa spilaði á Hverfisbarnum.
Gróa spilaði á Hverfisbarnum. mbl.is/Eggert
Fox Train Safari á Gauknum.
Fox Train Safari á Gauknum. mbl.is/Kristinn Magnússon
Högni Egilsson.
Högni Egilsson. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is