Búist er við að Toro Rosso tilkynni nú í vikunni um ráðningu þeirra Pierres Gasly og Brendons Hartley sem ökumanna liðsins á næsta ári, 2018.
Búist er við að Toro Rosso tilkynni nú í vikunni um ráðningu þeirra Pierres Gasly og Brendons Hartley sem ökumanna liðsins á næsta ári, 2018.
Búist er við að Toro Rosso tilkynni nú í vikunni um ráðningu þeirra Pierres Gasly og Brendons Hartley sem ökumanna liðsins á næsta ári, 2018.
Eftir ýmsar skákanir á yfirstandandi vertíð og brotthvarf þeirra tveggja sem hófu keppnistíðina fyrir liðið virðist það niðurstaðan að ráða þá Gasly og Hartley. Þeir óku bílum liðsins fyrst saman í Mexíkókappakstrinum.
Hyggst Toro Rosso stokka talsvert upp í starfsemi sinni með tilkomu nýs vélarframleiðanda, Honda.