Óvissustigi vegna snjóflóða hefur verið aflýst á norðanverðum Vestfjörðum. Úrkomulaust hefur verið frá því í snemma í morgun og spáð er ágætis veðri yfir helgina.
Óvissustigi vegna snjóflóða hefur verið aflýst á norðanverðum Vestfjörðum. Úrkomulaust hefur verið frá því í snemma í morgun og spáð er ágætis veðri yfir helgina.
Óvissustigi vegna snjóflóða hefur verið aflýst á norðanverðum Vestfjörðum. Úrkomulaust hefur verið frá því í snemma í morgun og spáð er ágætis veðri yfir helgina.
Þetta kemur fram á bloggsíðu Veðurstofu Íslands.
Tvö snjóflóð féllu á veginn um Súðavíkurhlíð í gærkvöldi eða nótt og eitt féll á Kirkjubólshlíð. Snjóflóð féll einnig á veginn um Sjötúnahlíð í Álftafirði.
„Þótt dregið hafi úr líkum á „náttúrulegum“ snjóflóðum geta snjóalög enn verið óstöðug. Þess vegna getur verið hætta á því að fólk sem ferðast um brattar hlíðar t.d. á skíðum eða vélsleðum setji af stað flóð. Fólk sem hyggur á ferðir til fjalla ætti því að fara að öllu með gát,” segir á síðunni.