Mælingar jarðvísindamanna við Háskóla Íslands benda til að í syðri sigkatli Bárðarbungu séu um 100 metrar niður á vatn.
Mælingar jarðvísindamanna við Háskóla Íslands benda til að í syðri sigkatli Bárðarbungu séu um 100 metrar niður á vatn.
Mælingar jarðvísindamanna við Háskóla Íslands benda til að í syðri sigkatli Bárðarbungu séu um 100 metrar niður á vatn.
Hafa þeir látið gera þrívíddarlíkön sem byggð eru á þessari og fleiri myndum Ragnars Axelssonar á Morgunblaðinu af Bárðarbungu og Öræfajökli, að því er fram kemur í umfjöllun um sigkatlana í jöklinum í Morgunblaðinu í dag.
Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði við Háskóla Íslands, segir þrívíddarmyndir af jöklunum ekki hafa verið unnar áður úr svona ljósmyndum. Ætlunin er að fylgjast áfram með breytingum í eldstöðvunum með þessum hætti, enda hræringar enn í gangi.