Jón yfirgaf Valhöll

Alþingiskosningar 2017 | 30. nóvember 2017

Jón Gunnarsson yfirgaf Valhöll

Jón Gunnarsson, samgönguráðherra seinustu ríkisstjórnar, yfirgaf Valhöll áður en þingflokksfundi flokksins, þar sem ráðherraskipanin var tilkynnt, var lokið. 

Jón Gunnarsson yfirgaf Valhöll

Alþingiskosningar 2017 | 30. nóvember 2017

Jón Gunnarsson yfirgaf þingflokksfund Sjálfstæðisflokksins áður en honum lauk.
Jón Gunnarsson yfirgaf þingflokksfund Sjálfstæðisflokksins áður en honum lauk. mbl.is/Hanna Andrésdóttir

Jón Gunnarsson, samgönguráðherra seinustu ríkisstjórnar, yfirgaf Valhöll áður en þingflokksfundi flokksins, þar sem ráðherraskipanin var tilkynnt, var lokið. 

Jón Gunnarsson, samgönguráðherra seinustu ríkisstjórnar, yfirgaf Valhöll áður en þingflokksfundi flokksins, þar sem ráðherraskipanin var tilkynnt, var lokið. 

Fjölmiðlafólk á svæðinu sá hann ganga út úr Valhöll um bakdyr, en fundur þingflokksins stendur enn yfir á efri hæð hússins.

Telja má líklegt að þetta bendi til þess að Jón verði ekki ráðherra í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknarflokks, en búist er við að fundi þingflokksins ljúki innan tíðar og þá verður ráðherraskipunin tilkynnt formlega.

mbl.is