Það ræðst af því hvort stjórnarandstöðuflokkarnir á þingi þiggja boð stjórnarflokkanna um formennsku í þremur tilteknum fastanefndum þingsins, hvort þeir verða yfirhöfuð með formennsku í einhverri nefnd.
Það ræðst af því hvort stjórnarandstöðuflokkarnir á þingi þiggja boð stjórnarflokkanna um formennsku í þremur tilteknum fastanefndum þingsins, hvort þeir verða yfirhöfuð með formennsku í einhverri nefnd.
Það ræðst af því hvort stjórnarandstöðuflokkarnir á þingi þiggja boð stjórnarflokkanna um formennsku í þremur tilteknum fastanefndum þingsins, hvort þeir verða yfirhöfuð með formennsku í einhverri nefnd.
Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins gerðu stjórnarandstöðuflokkarnir kröfu um að fá formennsku í fjórum nefndum og ekki endilega þeim sem stjórnarflokkarnir hafa boðið þeim, þ.e. stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, velferðarnefnd og umhverfis- og samgöngunefnd.
Stjórnarflokkarnir hafa ekki tekið kröfuna í mál, segir í Morgunblaðinu íl dag. Talið er líklegt að stjórnarandstaðan sætti sig við afstöðu stjórnarflokkanna og þiggi formennsku í þeim þremur nefndum sem henni standa til boða.