Evrópusambandið mun fjarlægja ríki eins og Panama og Suður-Kóreu auk sex annarra ríkja af lista yfir skattaskjól á næstunni. Þetta herma heimildir AFP innan úr stjórnkerfi ESB. Tilkynnt verður um þetta á fundi fjármálaráðherra ríkja ESB í næstu viku.
Evrópusambandið mun fjarlægja ríki eins og Panama og Suður-Kóreu auk sex annarra ríkja af lista yfir skattaskjól á næstunni. Þetta herma heimildir AFP innan úr stjórnkerfi ESB. Tilkynnt verður um þetta á fundi fjármálaráðherra ríkja ESB í næstu viku.
Evrópusambandið mun fjarlægja ríki eins og Panama og Suður-Kóreu auk sex annarra ríkja af lista yfir skattaskjól á næstunni. Þetta herma heimildir AFP innan úr stjórnkerfi ESB. Tilkynnt verður um þetta á fundi fjármálaráðherra ríkja ESB í næstu viku.
Auk Panama og S-Kóreu verða Sameinuðu arabísku furstadæmin fjarlægð af listanum sem og Túnis, Mongólía, Macao, Grenada og Barbado.
Ekki er langt síðan listinn svarti var gerður opinber en um 17 ríki voru á listanum. Mikil reiði greip um sig meðal ráðamanna ríkja á listanum sem virtust ekki hafa hugmynd um að ríki þeirra væru á svörtum lista sem skattaskjól.