Fimm magnaðar kviðæfingar

Anna Eiríksdóttir | 18. janúar 2018

Fimm magnaðar kviðæfingar

Leikfimidrottningin Anna Eiríks kennir okkur að gera fantaflottar og góðar æfingar sem hjálpa okkur að fá sterkan kvið. 

Fimm magnaðar kviðæfingar

Anna Eiríksdóttir | 18. janúar 2018

Anna Eiríks kennir góðar kviðæfingar.
Anna Eiríks kennir góðar kviðæfingar. Ljósmynd/Saga Sig

Leikfimidrottningin Anna Eiríks kennir okkur að gera fantaflottar og góðar æfingar sem hjálpa okkur að fá sterkan kvið. 

Leikfimidrottningin Anna Eiríks kennir okkur að gera fantaflottar og góðar æfingar sem hjálpa okkur að fá sterkan kvið. 

„Flestir landsmenn eru í miklum heilsugír núna eftir jólin sem mér finnst afar jákvætt því við ættum alltaf að hugsa vel um heilsu okkar. Til þess að hjálpa fólki að halda sér í góðum gír þá ætla að ég að gefa reglulega hugmyndir að æfingum sem hægt er að gera hvar sem er, nota til að koma sér í gang eða bæta við sína æfingarútínu. Það er hægt að gera æfingarnar heima í stofu, [í] fríinu, ræktinni eða hvar sem er,“ segir Anna Eiríksdóttir í sínum nýjasta pistli: 

Í þessu myndbandi sýni ég fimm magnaðar kviðæfingar sem ég hvet ykkur til þess að prófa. Byrjið á að gera þessa æfingalotu einu sinni en vinnið ykkur endilega upp í það að gera þrjár umferðir með smá hvíld eftir hverja umferð.

Ef þið viljið eignast magnaða æfingu fyrir kviðvöðvana, kíkið þá á annaeiriks.is en þar getið þið keypt æfingu með ennþá fleiri mögnuðum kviðæfingum sem er rúmar 20 mínútur og ég leiði ykkur í gegnum æfinguna frá upphafi til enda og útskýri hverja æfingu með tali. 

mbl.is