Jóhanns minnst á Óskarnum

Óskarsverðlaunin 2018 | 5. mars 2018

Jóhanns minnst á Óskarnum

Tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar var minnst á Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Nafn hans var á meðal þeirra sem varpað var upp á skjáinn á meðan söngvarinn Eddie Vedder flutti lag Tom heitins Petty, Room at the Top.

Jóhanns minnst á Óskarnum

Óskarsverðlaunin 2018 | 5. mars 2018

Þessi mynd blasti við áhorfendum og gestum hátíðarinnar.
Þessi mynd blasti við áhorfendum og gestum hátíðarinnar.

Tón­skálds­ins Jó­hanns Jó­hanns­son­ar var minnst á Óskar­sverðlauna­hátíðinni í kvöld. Nafn hans var á meðal þeirra sem varpað var upp á skjá­inn á meðan söngv­ar­inn Eddie Vedder flutti lag Tom heit­ins Petty, Room at the Top.

Tón­skálds­ins Jó­hanns Jó­hanns­son­ar var minnst á Óskar­sverðlauna­hátíðinni í kvöld. Nafn hans var á meðal þeirra sem varpað var upp á skjá­inn á meðan söngv­ar­inn Eddie Vedder flutti lag Tom heit­ins Petty, Room at the Top.

Jó­hann var til­nefnd­ur til Óskar­sverðlauna árið 2014 fyr­ir tónlist sína við mynd­ina The Theory of Everything. Þá kom það mörg­um í opna skjöldu þegar hann var ekki til­nefnd­ur fyr­ir tónlist sína í kvik­mynd­inni Arri­val.

Er­lend­is hafði frægðarsól hans verið að rísa hægt og ör­ugg­lega síðustu tvo ára­tugi eða svo og hann hafði um ára­bil verið í hringiðu ís­lenskr­ar tón­list­ar­senu, einkum jaðarbundn­ari hlut­an­um.

Jó­hann lést í fe­brú­ar síðastliðnum.

mbl.is