Fáðu sterkari kjarna

Anna Eiríksdóttir | 6. mars 2018

Fáðu sterkari kjarna

Sterkur kjarni skiptir ótrúlega miklu máli í allri þjálfun og í daglega lífinu. Þetta eru vöðvar í kringum spjaldhrygg, neðra bak, mjaðmir og kvið og hjálpa þessi vöðvar okkur við að halda góðri líkamsstöðu og má segja að grunnurinn að allri þjálfun sé sterkur kjarni.

Fáðu sterkari kjarna

Anna Eiríksdóttir | 6. mars 2018

Anna Eiríks.
Anna Eiríks. Ljósmynd/Saga Sig

Sterkur kjarni skiptir ótrúlega miklu máli í allri þjálfun og í daglega lífinu. Þetta eru vöðvar í kringum spjaldhrygg, neðra bak, mjaðmir og kvið og hjálpa þessi vöðvar okkur við að halda góðri líkamsstöðu og má segja að grunnurinn að allri þjálfun sé sterkur kjarni.

Sterkur kjarni skiptir ótrúlega miklu máli í allri þjálfun og í daglega lífinu. Þetta eru vöðvar í kringum spjaldhrygg, neðra bak, mjaðmir og kvið og hjálpa þessi vöðvar okkur við að halda góðri líkamsstöðu og má segja að grunnurinn að allri þjálfun sé sterkur kjarni.

Veikleiki í þessum vöðvum lýsir sér oft í bakverkjum og getur leitt til lélegrar líkamsstöðu. Til þess að sporna gegn þessu er mikilvægt að gera góðar æfingar fyrir kvið- og bakvöðva og mig langar til þess að hjálpa þér við það með því að gefa þér þessa æfingu HÉR frítt með kóðanum: kjarni

Þetta er æfingaplan sem kostar 1.990 en þú færð það frítt með því að nota þennan kóða en mikilvægt er að gera þessar æfingar tvisvar til þrisvar sinnum í viku og hjálpar það mjög við að fá sterkan kjarna sem hjálpar þér í öllum æfingum og daglega lífinu.

mbl.is