Tollar á 128 bandarískar vörur

Tollar á 128 bandarískar vörur

Kínverjar hafa sett tolla á 128 bandarískar vörur fyrir um þrjá milljarða dollara, þar á meðal á ávexti og svínakjöt.

Tollar á 128 bandarískar vörur

Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti | 2. apríl 2018

Verksmiðjustarfsmenn í Portland í Bandaríkjunum.
Verksmiðjustarfsmenn í Portland í Bandaríkjunum. AFP

Kínverjar hafa sett tolla á 128 bandarískar vörur fyrir um þrjá milljarða dollara, þar á meðal á ávexti og svínakjöt.

Kínverjar hafa sett tolla á 128 bandarískar vörur fyrir um þrjá milljarða dollara, þar á meðal á ávexti og svínakjöt.

Með þessu eru þeir að bregðast við tollum sem Bandaríkin settu á stál og ál frá Kína.

Tollarnir nema allt að 25 prósentum. 

Stjórnvöld í Kína sögðu í síðasta mánuði að þau væru að íhuga að setja 15 til 25% verndartolla á bandarískar vörur, þar á meðal vín, hnetur og ál. Settir verða 15% viðbótartollar á þessar þrjár vörur.

mbl.is