Píratar hafa kært sveitarstjórnarkosningar í Reykjavík að öðru sinni. Þetta staðfestir starfsmaður sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.
Píratar hafa kært sveitarstjórnarkosningar í Reykjavík að öðru sinni. Þetta staðfestir starfsmaður sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.
Píratar hafa kært sveitarstjórnarkosningar í Reykjavík að öðru sinni. Þetta staðfestir starfsmaður sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.
Fyrri kæru Pírata var vísað frá af kærunefnd sem sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu skipaði þar sem ekkert í lögum heimilaði kæru fyrr en eftir kosningar.
Samkvæmt heimildum fréttastofu mbl.is er nýja kæran byggð á sama grundvelli og fyrri kæran en þó með viðbót.
Fyrri kæra Pírata snerist um úthlutun á listabókstafnum P. Píratar höfðu áður fengið úthlutað listabókstafnum Þ og töldu að þessi breyting gæti valdið ruglingi þar sem bókstafirnir eru líkir.
Fréttin verður uppfærð.