Níu vildu bæjarstjórastólinn

Níu vildu bæjarstjórastólinn

Níu sóttu um starf bæjarstjóra Fjarðabyggðar en umsagnarfrestur rann út í dag. Tveir drógu umsókn sína til baka, segir í frétt um málið á vef sveitarfélagsins.

Níu vildu bæjarstjórastólinn

Sveitarstjórnarkosningar 2018 | 3. júlí 2018

Fáskrúðsfjörður í Fjarðabyggð.
Fáskrúðsfjörður í Fjarðabyggð. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Níu sóttu um starf bæjarstjóra Fjarðabyggðar en umsagnarfrestur rann út í dag. Tveir drógu umsókn sína til baka, segir í frétt um málið á vef sveitarfélagsins.

Níu sóttu um starf bæjarstjóra Fjarðabyggðar en umsagnarfrestur rann út í dag. Tveir drógu umsókn sína til baka, segir í frétt um málið á vef sveitarfélagsins.

Umsækjendur eru eftirtaldir:

Ármann Halldórsson byggingartæknifræðingur

Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri

Guðmundur Helgi Sigfússon slökkviliðsstjóri

Karl Óttar Pétursson hrl. 

Sigurður Torfi Sigurðsson ráðgjafi

Snorri Styrkársson fjármálastjóri

Sveinbjörn Freyr Arnaldsson framkvæmdastjóri

mbl.is