Kimi aftur til Sauber

Formúla-1/Ferrari | 11. september 2018

Kimi aftur til Sauber

Aftur til upphafsins mætti segja um Kimi Räikkönen en hann er á leið úr seinni vist sinni í herbúðum Ferrari og yfir til Sauberliðsins, en með því hóf hann keppni í formúlu-1 árið 2001, 22ja ár að aldri.

Kimi aftur til Sauber

Formúla-1/Ferrari | 11. september 2018

Räikkönen hóf formúlu-1 ferilinn með Sauber 2001 en leysti landa …
Räikkönen hóf formúlu-1 ferilinn með Sauber 2001 en leysti landa sinn Mika Häikkinen af hjá McLaren árið eftir.

Aftur til upphafsins mætti segja um Kimi Räikkönen en hann er á leið úr seinni vist sinni í herbúðum Ferrari og yfir til Sauberliðsins, en með því hóf hann keppni í formúlu-1 árið 2001, 22ja ár að aldri.

Aftur til upphafsins mætti segja um Kimi Räikkönen en hann er á leið úr seinni vist sinni í herbúðum Ferrari og yfir til Sauberliðsins, en með því hóf hann keppni í formúlu-1 árið 2001, 22ja ár að aldri.

Räikkönen hefur á ferlinum unnið 20 kappakstra í formúlu-1 og 100 sinnum komist á verðlaunapall.

Segir liðsstjórinn Frederic Vasseur ráðningu finnska ökumannsins  mikilvæga í þeirri viðleitni Sauber að komast lengra en áður í  keppni liðanna í formúlu-1 í náinni framtíð. Hefur Räikkönen skrifað undir samning til tveggja ára. 

„Hæfileikar hans gríðarleg reynsla mun ekki aðeins skila sér í þróun keppnisbílsins heldur mun hún líka leiða til vaxtar og þróunar liðsins. Þar mun hvötin og staðfestan að berjast til verðugra verðlauna drífa mannskapinn áfram. Við munum byrja árið 2019 á góðum grunni,“ segir Vasseur.

mbl.is