Réttað yfir fyrrverandi leiðtogum

Sjálfstæð Katalónía? | 25. október 2018

Réttað yfir fyrrverandi leiðtogum

Hæstiréttur Spánar hefur fyrirskipað að réttað verði yfir átján fyrrverandi leiðtogum Katalóníu vegna aðildar þeirra að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á síðasta ári.

Réttað yfir fyrrverandi leiðtogum

Sjálfstæð Katalónía? | 25. október 2018

Junqueras, fyrrverandi varaforseti Katalóníu.
Junqueras, fyrrverandi varaforseti Katalóníu. AFP

Hæstiréttur Spánar hefur fyrirskipað að réttað verði yfir átján fyrrverandi leiðtogum Katalóníu vegna aðildar þeirra að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á síðasta ári.

Hæstiréttur Spánar hefur fyrirskipað að réttað verði yfir átján fyrrverandi leiðtogum Katalóníu vegna aðildar þeirra að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á síðasta ári.

Níu fyrrverandi leiðtogar hafa setið í gæsluvarðhaldi, þar á meðal Oriol Juqueras, fyrrverandi varaforseti Katalóníu. Hæstiréttur segir að rétta skuli yfir þeim fyrir að hafa staðið á bak við uppreisn. 

Hámarksrefsing, verði þeir fundnir sekir um uppreisn, er 25 ár.

mbl.is