Ítalska dekkjafyrirtækið Pirelli segist bjartsýnt á að því hafi tekist að uppræta þætti er valdið hafa blöðrumyndun í dekkjum formúlu-1 bílanna.
Ítalska dekkjafyrirtækið Pirelli segist bjartsýnt á að því hafi tekist að uppræta þætti er valdið hafa blöðrumyndun í dekkjum formúlu-1 bílanna.
Ítalska dekkjafyrirtækið Pirelli segist bjartsýnt á að því hafi tekist að uppræta þætti er valdið hafa blöðrumyndun í dekkjum formúlu-1 bílanna.
Hefur Pirelli breytt efni og byggingu dekkjanna fyrir komandi keppnistíð, 2019. Mun liðunum einungis standa til boða fimm gerðir þurrdekkja til að velja úr á keppnistíðinni. Hafa þær tegundarnúmerin C1 til C5.
Í mótunum í Barcelona á Spáni, Le Castellet í Frakklandi og Silverstone í fyrra brúkaði Pirelli dekkk þeð þynnri vefþræði í reynsluskyni sem svar við blöðrumyndun við reynsluakstur í aðdraganda vertíðarinnar. Árangurinn prófananna var sá, að þunni sólinn verður brúkaður í öllum mótunum í ár 2019.