Brjálæðið hefst á morgun

Daglegt líf | 28. janúar 2019

Brjálæðið hefst á morgun

Bocuse d’Or hefst formlega á morgun og er íslenski hópurinn vel stemmdur fyrir komandi átök. Búið er að klára uppstillinguna í eldhúsinu og vigtun á hráefni.

Brjálæðið hefst á morgun

Daglegt líf | 28. janúar 2019

mbl.is/Þráinn Freyr Vigfússon

Bocu­se d’Or hefst form­lega á morg­un og er ís­lenski hóp­ur­inn vel stemmd­ur fyr­ir kom­andi átök. Búið er að klára upp­still­ing­una í eld­hús­inu og vigt­un á hrá­efni.

Bocu­se d’Or hefst form­lega á morg­un og er ís­lenski hóp­ur­inn vel stemmd­ur fyr­ir kom­andi átök. Búið er að klára upp­still­ing­una í eld­hús­inu og vigt­un á hrá­efni.

Hóp­ur­inn hef­ur notið ferðar­inn­ar og að sjálf­sögðu nýtt dýr­mæt­an frí­tíma til að kynn­ast mat­ar­menn­ingu Lyon nán­ar.

Keppn­in hefst eins og áður seg­ir á morg­un, 29. janú­ar, og mun­um við flytja frétt­ir af gangi mála.

Bjarni Siguróli er tilbúinn fyrir keppnina.
Bjarni Siguróli er til­bú­inn fyr­ir keppn­ina. mbl.is/Þ​rá­inn Freyr Vig­fús­son
Matarmarkaðirnir í Lyon eru glæsilegir.
Mat­ar­markaðirn­ir í Lyon eru glæsi­leg­ir. mbl.is/Þ​rá­inn Freyr Vig­fús­son
mbl.is/Þ​rá­inn Freyr Vig­fús­son
mbl.is