Fikra sig nær toppnum

Formúla-1/Renault | 12. febrúar 2019

Fikra sig nær toppnum

Renaultliðið frumsýndi keppnisbíl komandi árs í dag og svipar honum um margt til fyrri ára varðandi litasamsetningu á yfirbyggingunni.

Ökumenn Renault í ár verða  Nico Hülkenberg og Daniel Ricciardo. Sá fyrrnefndi er að hefja sína þriðju keppnistíð með liðinu en Ricciardo þá fyrstu, hafandi ráðið sig til franska liðsins frá Red Bull.

Á bílnum mátti sjá afleiðingar nýrra reglna um straumfræði yfirbyggingarinnar og aftur- og framvængja.
    
Vélin í R.S.19 bílnum ber heitið Renault E-Tech 19 til marks um samvirkni hennar við aðrar tvinnvélar  sem franski bílsmiðurinn smíðar fyrir fólksbíla sína.

Við frumsýningarathöfnina gerðu forsvarsmenn liðsins sér væntingar um að liðið myndi halda áfram sama upptakti og síðustu ár og þar með nálgast toppinn í formúlu-1 enn frekar. Varð Renault í fjórða sæti í keppni liðanna í fyrra en það sneri aftur til keppni í formúlu-1 árið 2016 sem sjálfstætt lið.

Fikra sig nær toppnum

Formúla-1/Renault | 12. febrúar 2019

Nico Hülkenberg (t.v.) og Daniel Ricciardo keppa fyrir Renault í …
Nico Hülkenberg (t.v.) og Daniel Ricciardo keppa fyrir Renault í ár.

Renaultliðið frumsýndi keppnisbíl komandi árs í dag og svipar honum um margt til fyrri ára varðandi litasamsetningu á yfirbyggingunni.

Ökumenn Renault í ár verða  Nico Hülkenberg og Daniel Ricciardo. Sá fyrrnefndi er að hefja sína þriðju keppnistíð með liðinu en Ricciardo þá fyrstu, hafandi ráðið sig til franska liðsins frá Red Bull.

Á bílnum mátti sjá afleiðingar nýrra reglna um straumfræði yfirbyggingarinnar og aftur- og framvængja.
    
Vélin í R.S.19 bílnum ber heitið Renault E-Tech 19 til marks um samvirkni hennar við aðrar tvinnvélar  sem franski bílsmiðurinn smíðar fyrir fólksbíla sína.

Við frumsýningarathöfnina gerðu forsvarsmenn liðsins sér væntingar um að liðið myndi halda áfram sama upptakti og síðustu ár og þar með nálgast toppinn í formúlu-1 enn frekar. Varð Renault í fjórða sæti í keppni liðanna í fyrra en það sneri aftur til keppni í formúlu-1 árið 2016 sem sjálfstætt lið.

Renaultliðið frumsýndi keppnisbíl komandi árs í dag og svipar honum um margt til fyrri ára varðandi litasamsetningu á yfirbyggingunni.

Ökumenn Renault í ár verða  Nico Hülkenberg og Daniel Ricciardo. Sá fyrrnefndi er að hefja sína þriðju keppnistíð með liðinu en Ricciardo þá fyrstu, hafandi ráðið sig til franska liðsins frá Red Bull.

Á bílnum mátti sjá afleiðingar nýrra reglna um straumfræði yfirbyggingarinnar og aftur- og framvængja.
    
Vélin í R.S.19 bílnum ber heitið Renault E-Tech 19 til marks um samvirkni hennar við aðrar tvinnvélar  sem franski bílsmiðurinn smíðar fyrir fólksbíla sína.

Við frumsýningarathöfnina gerðu forsvarsmenn liðsins sér væntingar um að liðið myndi halda áfram sama upptakti og síðustu ár og þar með nálgast toppinn í formúlu-1 enn frekar. Varð Renault í fjórða sæti í keppni liðanna í fyrra en það sneri aftur til keppni í formúlu-1 árið 2016 sem sjálfstætt lið.

Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Nico Hülkenberg í herklæðum Renaultliðsins.
Nico Hülkenberg í herklæðum Renaultliðsins.
Daniel Ricciardo í herklæðum Renaultliðsins.
Daniel Ricciardo í herklæðum Renaultliðsins.
mbl.is