7 ljótustu kjólarnir á Óskarnum

Óskarsverðlaunin 2019 | 25. febrúar 2019

7 ljótustu kjólarnir á Óskarnum

Á meðan margar stjörnur völdu að fara öruggu leiðina á rauða dreglinum á Óskarnum í ár voru aðrar sem tóku meiri áhættu með misjöfnum árangri. Segja má að bleiki liturinn hafi ekki unnið með stjörnunum í ár. 

7 ljótustu kjólarnir á Óskarnum

Óskarsverðlaunin 2019 | 25. febrúar 2019

Kjóll Lindu Cardellini var umdeildur.
Kjóll Lindu Cardellini var umdeildur. mbl.is/AFP

Á meðan margar stjörnur völdu að fara öruggu leiðina á rauða dreglinum á Óskarnum í ár voru aðrar sem tóku meiri áhættu með misjöfnum árangri. Segja má að bleiki liturinn hafi ekki unnið með stjörnunum í ár. 

Á meðan margar stjörnur völdu að fara öruggu leiðina á rauða dreglinum á Óskarnum í ár voru aðrar sem tóku meiri áhættu með misjöfnum árangri. Segja má að bleiki liturinn hafi ekki unnið með stjörnunum í ár. 

Green Book- stjarnan Linda Cardellini leit út fyrir að vera loðið bleikt skrímsli í bleikum kjól frá Schiaparelli.

Linda Cardellini í kjól frá Schiaparelli.
Linda Cardellini í kjól frá Schiaparelli. mbl.is/AFP

Sarah Paulson var í undarlegum kjól frá Brandon Maxwell sem einnig var bleikur á litinn. Hálsmen hennar þótti ekki hjálpa til. Grínleikkonan Maya Rudolph leit síðan einna helst út eins og stór rósarunni í bleikum kjól með blómamynstri. 

Sarah Paulson.
Sarah Paulson. mbl.is/AFP
Maya Rudolph var í blómamynstri.
Maya Rudolph var í blómamynstri. mbl.is/AFP
Rachel Weisz í Givenchy.
Rachel Weisz í Givenchy. AFP
Angela Bassett í kjól frá Reem Acra.
Angela Bassett í kjól frá Reem Acra. mbl.is/AFP
Gemma Chan.
Gemma Chan. mbl.is/AFP
Lisa Bonet í Fendi.
Lisa Bonet í Fendi. mbl.is/AFP
mbl.is