Christian Horner liðsstjóri Red Bull lýkur lofsyrði á Max Verstappen og segir hann hafa byrjað keppnistímabilið með „afar athyglisverðum“ hætti.
Christian Horner liðsstjóri Red Bull lýkur lofsyrði á Max Verstappen og segir hann hafa byrjað keppnistímabilið með „afar athyglisverðum“ hætti.
Christian Horner liðsstjóri Red Bull lýkur lofsyrði á Max Verstappen og segir hann hafa byrjað keppnistímabilið með „afar athyglisverðum“ hætti.
Í fyrsta móti ársins, í Melbourne, vann Verstappen sig upp á verðlaunapall í 23. sinn á ferlinum. Kom hann þriðji í mark á eftir ökumönnum Mercedes.
Í næstu tveimur mótum, Abu Dhabi og Sjanghæ, varð Verstappen fjórði í báðum og það þrátt fyrir að bíll Red Bull standi bílum Mercedes og Ferrari að baki hvað hraða varðar.