Lewis Hamilton hefur verið vikið af fremstu ráslínu austurríska kappakstursins á morgun.
Lewis Hamilton hefur verið vikið af fremstu ráslínu austurríska kappakstursins á morgun.
Lewis Hamilton hefur verið vikið af fremstu ráslínu austurríska kappakstursins á morgun.
Hann færist úr öðru sæti niður í það fimmtavegna þriggja sæta afturfærslu sem hann var dæmdur til fyrir að hindra Kimi Räikkönen á Alfa Romeo í fyrstu lotu tímatökunnar í Spielberg í dag.
„Bíll númer 44 [Hamilton] var nýkominn út í brautina frá bílskúrunum og var látinn vita að bilar væri að nálgast, þar á meðal bíll 7 [Räikkönen]. Þótt 44-bíllinn reyndi að forða sér frá er hann áttaði sig á að 7-bíllinn vær að nálgast á hröðum hring, þá dugði það honum ekki til að koma í veg fyrir að hindra för 7-bílsins sem hætti við hringinn,“ segir í úrskurði eftirlitsdómara kappakstursins.