Honda með uppfærða vél

Formúla-1/Red Bull | 30. ágúst 2019

Honda með uppfærða vél

Honda mætir til leiks í belgíska kappakstrinum um helgina með uppfærða útgáfu af keppnisvél sinni, þeirri fjórðu í ár.

Honda með uppfærða vél

Formúla-1/Red Bull | 30. ágúst 2019

Alexander Albon fær nýju vélina í bíl sinn.
Alexander Albon fær nýju vélina í bíl sinn. AFP

Honda mætir til leiks í belgíska kappakstrinum um helgina með uppfærða útgáfu af keppnisvél sinni, þeirri fjórðu í ár.

Honda mætir til leiks í belgíska kappakstrinum um helgina með uppfærða útgáfu af keppnisvél sinni, þeirri fjórðu í ár.

Einungis tveir ökumenn fá þú nýju útgáfu vélarinnar, Daniil Kvyat hjá Toro Rosso og Alexander Albon hjá Red Bull. Sætir sá síðarnefndi fyrir bragðið langri færslu aftur eftir rásmarkinu í Spa.

Í mótum ársins hafa Toro  Rosso og Red Bull samanlagt unnið tvö mót og þrjú pallsæti til viðbótar.

Tæknistjóri Honda, Toyuharu Tanabe,  segir að með nýju vélinni sé ætlunin að bæta afl bílanna og endingartraust.

 
mbl.is