Ávarp Donalds Trumps í beinni útsendingu

Ávarp Donalds Trumps í beinni útsendingu

Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpar þjóð sína í kjölfarið á því að Írans­stjórn skaut fjölda flug­skeyta á Al-Asad-her­stöðina í Írak í gær, en þar er fjöldi banda­rískra her­manna auk her­manna frá öðrum ríkj­um.

Ávarp Donalds Trumps í beinni útsendingu

Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti | 8. janúar 2020

Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Donald Trump Bandaríkjaforseti. AFP

Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpar þjóð sína í kjölfarið á því að Írans­stjórn skaut fjölda flug­skeyta á Al-Asad-her­stöðina í Írak í gær, en þar er fjöldi banda­rískra her­manna auk her­manna frá öðrum ríkj­um.

Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpar þjóð sína í kjölfarið á því að Írans­stjórn skaut fjölda flug­skeyta á Al-Asad-her­stöðina í Írak í gær, en þar er fjöldi banda­rískra her­manna auk her­manna frá öðrum ríkj­um.

Óljóst er hvort eitt­hvert mann­fall hafi orðið í árás­un­um en Trump greindi frá því á Twitter að allt væri í lagi. Árás­in er sögð hefnd Írans fyr­ir dráp Banda­ríkja­hers á her­for­ingj­an­um Qa­sem So­leimani, sem bor­inn var til graf­ar í gær.

Fylgjast má með ávarpi Trumps hér að neðan:

 

mbl.is