Hamingjuóskum rignir yfir Hildi

Hildur Guðnadóttir | 10. febrúar 2020

Hamingjuóskum rignir yfir Hildi

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, eru meðal þeirra sem sent hafa Hildi Guðnadóttur hamingjuóskir eftir afrek næturinnar. 

Hamingjuóskum rignir yfir Hildi

Hildur Guðnadóttir | 10. febrúar 2020

Hildur Guðnadóttir varð í nótt fyrst Íslendinga til að vinna …
Hildur Guðnadóttir varð í nótt fyrst Íslendinga til að vinna Óskarinn. AFP

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, eru meðal þeirra sem sent hafa Hildi Guðnadóttur hamingjuóskir eftir afrek næturinnar. 

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, eru meðal þeirra sem sent hafa Hildi Guðnadóttur hamingjuóskir eftir afrek næturinnar. 

Hildur hlaut í nótt Óskarsverðlaun í flokki kvik­mynda­tón­list­ar fyr­ir tónlist sína í kvik­mynd­inni Joker og er hún fyrsti Íslend­ing­ur­inn til að hljóta þessi virtu verðlaun Aka­demí­unn­ar.

Íslendingar eru eðlilega í skýjunum með verðlaunin, líkt og sjá má á samfélagsmiðlum: 

„Í nótt skrifaði kona mikilvægan hluta af íslenskri menningarsögu“:

Afreks Hildar verður minnst um aldur og ævi: 

 

Þeir sem ekki gátu vakað létu duga að senda góða strauma inn í nóttina, sem virkaði! 

Mætum við ekki öll?

Sannkölluð gleðitár: 

Og aftur: 

mbl.is