Hildur og Sam sýndu mestu ástríðuna

Óskarsverðlaunin | 10. febrúar 2020

Hildur og Sam sýndu mestu ástríðuna

Áður en að Hildur Guðnadóttir tónskáld tók á móti Óskarsverðlaununum gekk hún rauða dregilinn með manni sínum Sam Slater. Líkamstjáning þeirra Hildar og Sam sýndi mun meiri ástríðu en líkamstjánin margra annarra Hollwyood-para.  

Hildur og Sam sýndu mestu ástríðuna

Óskarsverðlaunin | 10. febrúar 2020

Sam Slater og Hildur Guðnadóttir horfðust í augu.
Sam Slater og Hildur Guðnadóttir horfðust í augu. AFP

Áður en að Hildur Guðnadóttir tónskáld tók á móti Óskarsverðlaununum gekk hún rauða dregilinn með manni sínum Sam Slater. Líkamstjáning þeirra Hildar og Sam sýndi mun meiri ástríðu en líkamstjánin margra annarra Hollwyood-para.  

Áður en að Hildur Guðnadóttir tónskáld tók á móti Óskarsverðlaununum gekk hún rauða dregilinn með manni sínum Sam Slater. Líkamstjáning þeirra Hildar og Sam sýndi mun meiri ástríðu en líkamstjánin margra annarra Hollwyood-para.  

Bros Hildar á hátíðinni var einlægt og einkenndi einlægnin alla hennar framkomu. Hún og Sam eiginmaður hennar horfðust í augu á myndum sem teknar voru af þeim og hölluðu þau höfðum í átt að hvort öðru eins og sjá má á myndum AFP. 

Hjónin Hildur Guðnadóttir og Sam Slater á rauða dreglinum.
Hjónin Hildur Guðnadóttir og Sam Slater á rauða dreglinum. AFP

Mörg heimsþekkt pör mættu á Óskarsverðlaunin en þau geisluðu ekki öll af sömu ástríðu og Hildur og Sam eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. 

Joaquin Phoenix hélt um unnustu sína, leikkonuna Rooney Mara.
Joaquin Phoenix hélt um unnustu sína, leikkonuna Rooney Mara. AFP
Adam Driver og eiginkona hans, Joanne Tucker, virtust þungt hugsi …
Adam Driver og eiginkona hans, Joanne Tucker, virtust þungt hugsi á rauða dreglinum. AFP
Benjamin Millepied og Natalie Portman.
Benjamin Millepied og Natalie Portman. AFP
Noah Baumbach og Greta Gerwig voru þreytuleg.
Noah Baumbach og Greta Gerwig voru þreytuleg. AFP
Sunrise Coigney og Mark Ruffalo.
Sunrise Coigney og Mark Ruffalo. AFP
Leikaraparið Lucy Boynton og Rami Malek.
Leikaraparið Lucy Boynton og Rami Malek. AFP
Colin Jost og Scarlett Johansson.
Colin Jost og Scarlett Johansson. AFP
mbl.is