Útlit er fyrir að Fernando Alonso snúi ekki aftur í ár til keppni í sögufrægasta kappakstri Bandaríkjanna, Indianapolis 500. Alla vega ekki með liðinu Andretti Autosport.
Til stóð að hann myndi aka fyrir Andretti liðið en japanski bilsmiðurinn Honda hefur séð því fyrir keppnisvélum. Beitti fyrirtækið neitunarvaldi sínu gegn keppni Alonso. Um ástæður þess hefur ekkert verið látið uppi.
Alonso vantar aðeins sigur í Indianapolis langakstrinum til að vinna „þríkrúnunna“ en sá getur hampað þeim titli sem vinnur einnig titil ökumanna í formúlu- og franska sólarhringskappaksturinn í Le Mans.
Orðrómur hefur verið um að Alonso myndi keppa fyrir Andretti alla keppnistíðina í Bandaríkjunum í ár. Hann keppti í 500 mílna kappakstrinum 2017 og stefndi til sigurs en vélin brást honum þegar aðeins nokkrir hringir voru eftir.
Hann sneri aftur til Indianapolis í fyrra en mistókst að komast inn í sjálfa keppnina. Möguleikar hans á að keppa í þessu fræga móti í ár eru að minnka. Og þá aðeins á bílum sem knúnir eru Chevroletvélum en ekki Honda. Fá sæti eru á lausu en svo gæti farið að gamla keppnislið hans, McLaren, komi til bjargar.
McLaren hefur skráð sig til keppni í allri IndyCar mótaröðinni í ár sem Arrows McLaren.
Útlit er fyrir að Fernando Alonso snúi ekki aftur í ár til keppni í sögufrægasta kappakstri Bandaríkjanna, Indianapolis 500. Alla vega ekki með liðinu Andretti Autosport.
Til stóð að hann myndi aka fyrir Andretti liðið en japanski bilsmiðurinn Honda hefur séð því fyrir keppnisvélum. Beitti fyrirtækið neitunarvaldi sínu gegn keppni Alonso. Um ástæður þess hefur ekkert verið látið uppi.
Alonso vantar aðeins sigur í Indianapolis langakstrinum til að vinna „þríkrúnunna“ en sá getur hampað þeim titli sem vinnur einnig titil ökumanna í formúlu- og franska sólarhringskappaksturinn í Le Mans.
Orðrómur hefur verið um að Alonso myndi keppa fyrir Andretti alla keppnistíðina í Bandaríkjunum í ár. Hann keppti í 500 mílna kappakstrinum 2017 og stefndi til sigurs en vélin brást honum þegar aðeins nokkrir hringir voru eftir.
Hann sneri aftur til Indianapolis í fyrra en mistókst að komast inn í sjálfa keppnina. Möguleikar hans á að keppa í þessu fræga móti í ár eru að minnka. Og þá aðeins á bílum sem knúnir eru Chevroletvélum en ekki Honda. Fá sæti eru á lausu en svo gæti farið að gamla keppnislið hans, McLaren, komi til bjargar.
McLaren hefur skráð sig til keppni í allri IndyCar mótaröðinni í ár sem Arrows McLaren.
Útlit er fyrir að Fernando Alonso snúi ekki aftur í ár til keppni í sögufrægasta kappakstri Bandaríkjanna, Indianapolis 500. Alla vega ekki með liðinu Andretti Autosport.
Til stóð að hann myndi aka fyrir Andretti liðið en japanski bilsmiðurinn Honda hefur séð því fyrir keppnisvélum. Beitti fyrirtækið neitunarvaldi sínu gegn keppni Alonso. Um ástæður þess hefur ekkert verið látið uppi.
Alonso vantar aðeins sigur í Indianapolis langakstrinum til að vinna „þríkrúnunna“ en sá getur hampað þeim titli sem vinnur einnig titil ökumanna í formúlu- og franska sólarhringskappaksturinn í Le Mans.
Orðrómur hefur verið um að Alonso myndi keppa fyrir Andretti alla keppnistíðina í Bandaríkjunum í ár. Hann keppti í 500 mílna kappakstrinum 2017 og stefndi til sigurs en vélin brást honum þegar aðeins nokkrir hringir voru eftir.
Hann sneri aftur til Indianapolis í fyrra en mistókst að komast inn í sjálfa keppnina. Möguleikar hans á að keppa í þessu fræga móti í ár eru að minnka. Og þá aðeins á bílum sem knúnir eru Chevroletvélum en ekki Honda. Fá sæti eru á lausu en svo gæti farið að gamla keppnislið hans, McLaren, komi til bjargar.
McLaren hefur skráð sig til keppni í allri IndyCar mótaröðinni í ár sem Arrows McLaren.