Ása og Sandra settar dómarar við Landsrétt

Landsréttur | 21. febrúar 2020

Ása og Sandra settar dómarar við Landsrétt

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásu Ólafsdóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Söndru Baldvinsdóttur, héraðsdómara, í embætti dómara við Landsrétt vegna leyfa tveggja skipaðra dómara.

Ása og Sandra settar dómarar við Landsrétt

Landsréttur | 21. febrúar 2020

mbl.is/Hallur Már

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásu Ólafsdóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Söndru Baldvinsdóttur, héraðsdómara, í embætti dómara við Landsrétt vegna leyfa tveggja skipaðra dómara.

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásu Ólafsdóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Söndru Baldvinsdóttur, héraðsdómara, í embætti dómara við Landsrétt vegna leyfa tveggja skipaðra dómara.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Hefur Ása verið sett í embætti frá 25. febrúar til 30. júní 2020 og Sandra frá 2. mars til 30. júní 2020.

mbl.is