Fáðu „sixpack“ meðan á samkomubanni stendur

Anna Eiríksdóttir | 18. mars 2020

Fáðu „sixpack“ meðan á samkomubanni stendur

„Við erum að ganga í gegnum afar skrítna tíma svo vægt sé til orða tekið og margir einangraðir heima fyrir,“ skrifar Anna Eiríksdóttir, deildarstjóri í Hreyfingu, í sínum nýjasta pistli.

Fáðu „sixpack“ meðan á samkomubanni stendur

Anna Eiríksdóttir | 18. mars 2020

„Við erum að ganga í gegnum afar skrítna tíma svo vægt sé til orða tekið og margir einangraðir heima fyrir,“ skrifar Anna Eiríksdóttir, deildarstjóri í Hreyfingu, í sínum nýjasta pistli.

„Við erum að ganga í gegnum afar skrítna tíma svo vægt sé til orða tekið og margir einangraðir heima fyrir,“ skrifar Anna Eiríksdóttir, deildarstjóri í Hreyfingu, í sínum nýjasta pistli.

Það skiptir svo miklu máli að reyna að halda gleðinni, horfa jákvætt fram á veginn og hreyfing er svo nauðynleg til að halda okkur í góðri þjálfun og ég tala nú ekki til að halda andlegu heilsunni í góðu standi.

Mig langar til þess að leggja mitt af mörkum og hvetja fólk til að huga vel að heilsunni heima í stofu með því að GEFA lesendum Smartlands æfingaplanið MAGNAÐAR KVIÐÆFINGAR af síðunni minni annaeiriks.is með afsláttarkóðanum: smartland

Náðu þér endilega í þetta fría heimaprógramm og byrjaðu strax í dag. Brot af æfingunum má sjá í spilaranum hér að ofan.

Gangi þér vel.

mbl.is