Svona endaði Helgi í ruglinu

Kastalinn tekinn í gegn | 14. apríl 2020

Svona endaði Helgi í ruglinu

Helgi Jean Claessen skemmtikraft­ur og fyr­ir­les­ari ákvað að það væri tíma­bært að flytja að heim­an þegar hann var orðinn 38 ára. Hann safnaði og safnaði og safnaði og keypti sér ein­býl­is­hús í Mos­fells­bæ sem fékk nafnið Kakó­k­astal­inn. 

Svona endaði Helgi í ruglinu

Kastalinn tekinn í gegn | 14. apríl 2020

Helgi Jean Claessen skemmtikraft­ur og fyr­ir­les­ari ákvað að það væri tíma­bært að flytja að heim­an þegar hann var orðinn 38 ára. Hann safnaði og safnaði og safnaði og keypti sér ein­býl­is­hús í Mos­fells­bæ sem fékk nafnið Kakó­k­astal­inn. 

Helgi Jean Claessen skemmtikraft­ur og fyr­ir­les­ari ákvað að það væri tíma­bært að flytja að heim­an þegar hann var orðinn 38 ára. Hann safnaði og safnaði og safnaði og keypti sér ein­býl­is­hús í Mos­fells­bæ sem fékk nafnið Kakó­k­astal­inn. 

Þegar hann fékk húsið af­hent áttaði hann sig á því að hann þyrfti kannski að mála og skipta um inn­rétt­ingu og rífa niður veggi og skipta um baðher­bergi og skipta um gól­f­efni, laga raf­magnið og þar fram eft­ir göt­un­um. 

Í þess­um þátt­um, Kast­al­inn tek­inn í gegn, ætl­ar Smart­land að fylgj­ast með ferl­inu og hvernig Helga Jean geng­ur að feta sig sem ein­býl­is­hús­eig­andi. Þess má geta að hann hef­ur hingað til ekki getið sér orð fyr­ir að vera hand­lag­inn. Á það eft­ir að breyt­ast? Eða hefði kannski bara átt að handtaka hann? Gilda engin lög um fólk sem rústar húsum án þess að hafa efni á því að gera þau upp? Í þessum þætti sést hvernig Helgi endaði í ruglinu (næstum því sjálfviljugur).

mbl.is