Ljósmyndari frönsku AFP-fréttastofunnar, Yasuyoshi Chiba, vann hin virtu World Press Photo-verðlaun í dag.
Ljósmyndari frönsku AFP-fréttastofunnar, Yasuyoshi Chiba, vann hin virtu World Press Photo-verðlaun í dag.
Ljósmyndari frönsku AFP-fréttastofunnar, Yasuyoshi Chiba, vann hin virtu World Press Photo-verðlaun í dag.
Verðlaunin hlaut hann fyrir ljósmynd af mótmælanda í Súdan fara með ljóð. Í niðurstöðu dómnefndar kom fram að líta mætti á myndina sem tákn vonar.
Mynd Chiba var tekin á síðasta ári þegar mótmælendur kröfðust aukinna valda almennra borgara. Að mati dómefndarinnar sýndi myndin kraft ungdómsins og listhneigð á sama tíma og hún hafði yfir ljóðrænum gæðum að ráða.