Svona gerir þú förðunina nákvæmari

Svona gerir þú förðunina nákvæmari

Það getur verið áskorun að ná förðuninni fallegri. Margar konur eiga erfitt með það sem dæmi að ná eye-liner línunni eins á báðum augum, nema með góðum snyrtispeglum.

Svona gerir þú förðunina nákvæmari

Snyrtirútína í samkomubanni | 4. maí 2020

Snyrtispeglar geta verið nauðsynlegir þegar förðun skal vera nákvæm.
Snyrtispeglar geta verið nauðsynlegir þegar förðun skal vera nákvæm.

Það getur verið áskorun að ná förðuninni fallegri. Margar konur eiga erfitt með það sem dæmi að ná eye-liner línunni eins á báðum augum, nema með góðum snyrtispeglum.

Það getur verið áskorun að ná förðuninni fallegri. Margar konur eiga erfitt með það sem dæmi að ná eye-liner línunni eins á báðum augum, nema með góðum snyrtispeglum.

Simplehuman-snyrtispegillinn aðstoðar við að gera förðunina betri. Hann er á fæti og er 40 cm að stærð. Hann er tengdur smartforriti í símanum og er því með Wifi og ákveðna tölvugreind.

Tölvugreindin virkar þannig að þegar þú nálgast spegilinn kveikir hann á sér. Síðan getur þú notað snjallforritið til að stilla birtustig spegilsins þannig að förðunin eigi sem best við dagsbirtuna.

Spegillinn er með LED-ljósum. Hliðarnar eru flatar og hægt er að færa þær til. Lítill spegill fylgir með í kaupunum.

Þær konur sem hafa vanist speglinum segja förðunina mjög vandaða með aðstoð spegilsins.

Spegillinn fæst í Eirberg.
Spegillinn fæst í Eirberg.
mbl.is